4.kafli Gísla saga Súrssonar bls. 32-34
Quiz
Skyldulið Þorbjörns sigldi til Íslands. Hversu langan tíma tók það?
- Aukið hundrað dægra
- Hundrað dægra
- Hálft hundrað dægra
- Tvö hundruð dægra
Hvar komu þau að landi?
- Í Önundarfirði í Korpudalsósi
- Í Dýrafirði Haukadalsósi
- Í Arnarfirði í Dynjandisósi
- Í Álftafirði í Súðavík
Hvaða maður fór fyrstur virðingarmanna til skips?
- Þorkell Eiríksson
- Bjartmar
- Þorkell auðgi
- Vésteinn Austmaður
Hvers vegna fékk Þorbjörn viðurnefnið súr?
- Af því að hann var svo geðvondur
- Af því að hann drakk svo mikla sýru
- Af því að hann var ættaður úr Súrnadal
- Af því að hann varðist með sýrunni í eldinum
Hvar keypti Þorbjörn súr sér land?
- Á Hrafnseyri við Arnarfjörð
- Í Holti í Önudnarfirði
- Á Sæbóli í Haukadal
- Á Þingeyri við Dýrafjörð
Hver gerði bæ á Sæbóli?
- Þorkell auðgi
- Gísli Súrsson
- Vésteinn Austmaður
- Þorgrímur Þorsteinsson
Hvað hétu börn Vésteins Austmanns og Hildar konu hans?
- Ásgerður og Bjartmar
- Hildur og Hrafn
- Gunnhildur og Helgi
- Auður og Vésteinn
Hvað gerðist Vésteinn Vésteinsson?
- Fardrengur
- Bóndi
- Fiskimaður
- Hirðmaður
Hvað hétu synir Vésteins og Gunnhildar?
- Björn og Hjálmar
- Bergur og Helgi
- Þorgrímur og Börkur
- Steinn og Þóroddur