Höskuldur faðir Ólafs vildi að Ólafur ..........?
- Færi biðja sér konu
- Færi að flytja að heiman
- Færi að vinna fyrir sér
- Færi til Noregs og gerast hirðmaður
Hvaða konu vildi Höskuldur að Ólafur bæði sér?
- Oddfríðar Skjöldólfsdóttur
- Snæfríðar Íslandssólar
- Helgu hinnar fögru
- Þorgerðar Egilsdóttur
Hvar voru Ólafur og Höskuldur staddir þega bónorðið var borið upp?
- Á Borg á Mýrum
- Á Þingvöllum
- Á Höskuldsstöðum
- Í Búðardal
Hvernig tók Þorgerður bónorðinu?
- Hún játaði með bros á vör
- Hún sagðist vilja bíða í þrjú ár
- Hún sagðist ekki vilja giftast ambáttarsyni
- Hún sagðist giftast honum ef pabbi hennar vildi það endilega
Hvernig var Ólafur búinn þegar hann fór til þess að koma sér í mjúkinn hjá Þorgerði?
- Hann var í venjulegum bændaklæðnaði
- Hann var í herklæðum
- Hann var í tötrum
- Hann var í skarlatsklæðum
Hvað sagði Ólafur við Þorgerði þegar hann hitti hana?,
- Mun þér þykja djarfur ambáttarsonurinn
- Komdu sæl, ég heiti Ólafur
- Sæl, ég var að biðja þín, en þú vildir mig ekki
- Sæl, mikið lítur þú vel út
Hvar var brúðkaup þeirra haldið?
- Á Þingvöllum
- Í Hvammi í Dölum
- Á Borg á Mýrum
- Á Höskuldsstöðum