7.kafli Gísla saga Súrssonar
Quiz
Hvað hétu Austmennirnir sem komu í Dýrafjörð sumarið eftir?
- Þorbjörn og Þorgrímur
- Þorgeir og Þór
- Þorsteinn og Þorkell
- Þórir og Þórarinn
Hvað keypti Þorgrímur af Austmönnunum?
- Vopn
- Timbur
- Fé
- Skrautklæði
Hver bjó á Eyri í Skutulsfirði?
- Oddur Örlygsson
- Gestur Oddleifsson
- Oddleifur Valdimarsson
- Örlygur Oddsson
Hvern sendi Þorgrímur til að bera saman við sinn og telja?
- Oddleif son sinn
- Odd son sinn
- Þórodd son sinn
- Þórólf son sinn
Hvers vegna drápu Austmenn Þórodd?
- Hann sakaði þá um svik í viðskiptunum
- Hann sökkti skipinu þeirra vísvitandi
- Hann reyndi að stela meira timbri en hann hafði borgað fyrir
- Hann stal frá þeim skrautklæðum
Hvernig ferðuðust Austmenn frá Dýrafirði?
- Siglandi
- Ríðandi á hestum
- Gangandi
- Í hestvögnum
Hvað gerði Þorgrímur þegar hann frétti um afdrif sonar síns?
- Hann fór á eftir Austmönnunum og fann þá í helli og barðist við þá og féll sjálfur
- Hann fór á eftir Austmönnunum en hann fann þá aldrei
- Hann fann Austmennina og heimtaði af þeim bætur fyrir sonarmissinn
- Hann fór á eftir Austmönnunum og drap þá báða
Hvað voru Austmennirnir að gera þegar Þorgrímur fann þá?
- Þeir voru að eta dögurð
- Þeir sátu og spjölluðu saman
- Þeir voru sofandi
- Þeir voru að brýna vopn sín
Hvað heita dalurinn og staðurinn þar sem Þorgrímur drap Austmennina?
- Skógarbrekkur og Galtardalur
- Dagverðardalur og Austmannsfall
- Breiðidalur og Kinn
- Bjarnardalur og Möngubrekka
Hvað gerðu mágarnir Þorkell og Þorgrímur þá um vorið?
- Þeir sigldu austur á firði
- Þeir byggðu sér stóran bæ í Haukadal
- Þeir keyptu jörð í Skutulsfirði og byggðu hana upp
- Þeir sigldu á skipi Austmannanna til Noregs
Hverjir sigldu líka utan?
- Gestur Oddleifsson og Arnór gassi
- Börkur hinn digri og Þorbjörn selagnúpur
- Vésteinn Vésteinsson og Gísli Súrsson
- Saka-Steinn og Þóroddur
Hver réði fyrir Noregi á þessum tíma?
- Haraldur hárfagri
- Eiríkur blóðöx
- Hákon Sigurðarson Hlaðajarl
- Haraldur gráfeldur
Hversu lengi voru Vésteinn og Gísli á ferð sinni til Noregs?
- Fimmtíu daga
- Hundrað dægur
- Hálfan mánuð
- Tuttugu og fimm daga
Hvernig endaði sjóferð sú?
- Þeir brutu skipið á Hörðalandi
- Þeir komust heilir á húfi og með heilt skip að Hörðalandi
- Þeir brutu skipið við Niðarós
- Þeir brutu skipið og komust einir lífs af