8.kafli Gísla saga Súrssonar
Quiz
Af hverjum keyptu Gísli og Vésteinn skip?
- Þóri Austmanni
- Önundi úr Meðadal
- Saka-Steini
- Skegg-Bjálfa
Hvar dvöldu þeir veturinn eftir?
- Í Kaupmannahöfn
- Í Vébjörgum í Danmörku
- Í Árósum
- Í Óðinsvéum
Hvaða mann fór Vésteinn að hitta og hvert?
- Jón á Völlum
- Sigurð á Englandi
- Þorvarð í Holti
- Oddur á Eyri
Gísli gekk í smiðju. Hvað smíðaði hann þar?
- Hann smíðaði pening sem hægt var að taka í sundur
- Hann smíðaði sverð sem hann gaf Vésteini
- Hann smíðaði spjót sem hann lét Véstein hafa til að færa Sigurði
- Hann smíðaði nýjan skjöld handa sjálfum sér
Á milli hverra skiptist peningurinn?
- Þorkels og Þorgríms
- Vésteins og Sigurðar
- Gísla og Vésteins
- Skegg-Bjálfa og Saka-Steins
Hvaða hlutverki átti peningurinn að gegna?
- Hann var tákn um vináttu þeirra
- Það átti að nota hann ef einhvern tíma þyrfti að greiða lausnargjald fyrir annan hvorn þeirra
- Það átti að greiða fyrir skipið með honum
- Hann átti að sendast á milli ef líf annars lægi við
Hver sigldi með Gísla heim?
- Þorgrímur og Þorkell
- Sigurhaddur
- Skegg-Bjálfi
- Önundur úr Meðaldal