8.kafli Laxdæla saga
Quiz
Hvað hét maðurinn sem Ólafur bjó hjá þegar hann fór til Noregs?
- Geirfinnur
- Gilli henn gerski
- Geirmundur
- Guðmundur
Hver réð þá yfir Noregi?
- Haraldur hárfagri
- Hákon jarl
- Ólafur Tryggvason
- Haraldur blátönn
Hvað hét sverð Geirmundar?
- Höfuðbani
- Fótleggur
- Grásíða
- Fótbítur
Hvaða konu giftist Geirmundur?
- Hrefnu Ásgeirsdóttur
- Þuríði Ólafsdóttur
- Guðrúnu Ósvífursdóttur
- Melkorku Mýrkjartansdóttur
Hvað gerði Þuríður þegar Geirmundur ætlaði að skilja við hana og var að leggja af stað til Noregs?
- Hún fór út í skipið hans og skipti á Gróu dóttur sinni og sverðinu Fótbít
- Hún fór úr í skipið hans og sótti gullpeniga
- Hún fór út í skipið hans og sótti Gróu dóttur þeirra sem hann hafði ætlað að taka með til Noregs
- Hún fór út í skipið hans með sverðið Fótbít og ætlaði að drepa hann
Hvað varð um barnið og Geirmund?
- Hún giftist ríkum manni í Noregi en hann dó fljótlega
- Þau drukknuðu við Noregsstrendur
- Geirmundur varð háaldraður og Þuríður bjó hjá honum alla tíð
- Þuríður varð fátæk alla ævi í Noregi og giftist aldrei en Geirmundur flutti til Danmerkur og varð mikill höfðingi þar
Hverjum giftist Þuríður síðar?
- Bolla frænda sínum
- Kálfi Ásgeirssyni
- Guðmundi Sölmundarsyni
- Þórarni í Sælingsdalstungu