Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
|
Einu sinni var strákur sem finnst ađ jólin vera leiđinleg út af ţví ađ hann fćr ömurleg dót á jólunum. Hann var alltaf leiđilegur viđ hina krakkana. Og hann stelur alltaf hina dót sem krakkarnir eiga. Svo voru hinar krakkarir grátandi. Jólasveinninn sá ađ hann var ađ stela. Jólasveinnin sagđi ef ţú vill fá góđan dót ţá verđur ţú ađ vera góđur og biđja hina krakkar fyrirgefinnar. Ţá sagđi hann ok, ok viđ jólasveinninn. Ţá var komiđ ađ nćstu jólum og hann fékk ţá góđan dót á jólinn og hann var svo glađur. Höf: Doddi |