Jólasögur

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til bakaBergurDavíđ FannarDoddiFlókiFriđrik ŢórGuđbjörg EvaHinrikÍsoldJón BirgirKlara DöggKristín SólKristína M.SigurbjörgSigurđur J.Sóley RagnaSylvía ErlaTheodór S.Ţorgeir BjarkiŢorsteinnForsíđa

 

 

Vinabekkurinn okkar í skólanum er 2.- B. Ţetta er annađ áriđ sem viđ erum vinabekkir. Viđ hittumst minnst einu sinni í mánuđi og gerum eitthvađ skemmtilegt saman. Krakkarnir í 2.B geta líka leitađ til okkar í frímínútum ef ţeim vantar hjálp. Okkur ţykir alltaf gaman ađ hitta bekkinn ţví ţau eru eitthvađ svo miklar dúllur.

Viđ ákváđum ađ gera eitthvađ fyrir vinabekkinn okkar til ađ stytta ţeim stundir á ađventunni hér í skólanum. Viđ sömdum 20 jólasögur, bundum ţćr inn og gáfum ţeim.

2. - B.

Afhending bókar

Ađventupartý međ 2. - B.