Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
|
Einu sinni var jólasveinninn að gefa krökkum í skóinn, en þegar hann var búinn með helminginn vantaði hann dót svo að hann fór í ikea og keypti bangsa handa öllum. Þegar hann var á síðasta húsinu fóru hreindýrin í burtu og jólasveinninn var fastur uppi á húsinu. Þegar sólin kom upp sáu allir krakkarnir jólasveininn og spurðu hann af hverju hann væri uppi á þaki. Hann sagði þeim alla söguna og þau sögðu foreldrum sínum svo að þau myndu hjálpa honum. Svo hjálpuðu þau honum og þegar hann var búin að vera hjá þeim í mánuð komu hreindýrinu aftur og hann fór strax að gefa krökkum í skóinn. Höf: Flóki |