Jólin heima

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 

Einu sinni var lítill gaur sem hét Sigmundur Jónson, hann var óþekjupúki. Hann fékk allt sem honum langaði í. Hann átti fataskáp á stærð við tvo.

Hann átti stórt svefniherbergi og  sjónvarp á stærð við hjónarúm en var samt alltaf leiður.

Vegna þess að mamma hans og pabbi fóru alltaf um jólin til útlanda eða í kringum 11.desember kom Grýla því hún sá hann í gegnum sjónauka sinn og sá að Sigmundur Jónson var einn heima. Hún tók stóra pokann sinn og fór heim til hans meðan hann var sofandi og tók hún í fótinn hans, hann var svo hræddur að hann gat ekki öskrað.

Hún setti hann pokann sinn og labbaði hún upp á fjall. Grýla hendi honum í pott því hún ætlaði að borða hann og þegar hún ætlaði að krydda hann kom kjötkrókur og spurði "Siggi, á ég að bjarga þér frá henni mömmu minni " Það skal ég gera með einu skilyrði að þú verður góður við alla. mömmu þína, pabba þinn og ferð snemma að sofa annars færð þú kartöflu í skóginn á hverju kvöldi. En næsta dag 12. desember kom hann heim en hann fékk ekkert í skóinn svo var hann glaður.

Friðrik Þór