Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
|
Einu sinni ætlaði Grýla að gera súpu en hún fann ekki skeiðina svo hún leitað og leitaði en hún fann hana ekki . Svo fór hún til syna sinna en þeir sögðu að þeir vissu það ekki. Henni fannst skrítið að þeir fóru að hlæja þegar hún fór . Hún fór heim í sorg og um kvöldið þegar hún ætlaði að fara sofa þá sagði leppalúði við hana að hún ætti að skila skeiðinni. Þá var hún alltaf með skeiðina í hendinni. Höf: Hinrik |