|
Einu sinni var lítil stelpa sem að hét Eva. Eva var í ballett með 2 öðrum
vinkonum
sínum,það voru þær Andrea og Rósa. Andrea,Rósa og Eva voru búnar að vera
að
æfa fyrir jólaskemmtun í ballettnum og það var mjög erfiður dans sem
þær voru að æfa. Kennarinn þeirra,,hún Tinna,,var að kenna þeim þremur og 17
öðum
stelpum svo að þær voru samtals 20. Eva fór heim eftir hverja æfingu að
æfa og stundum fóru Andrea og Rósa með henni heim.
Þann 20.desember var svo jólasýning í Borgarleikhúsinu
og hún bauð mömmu sinni og pabba, ömmu sinni og afa að koma á sýninguna. Svo
hófst sýningin og allt gekk vel. Eftir fjóra daga eða þann 24.desember komu svo jólin og hún
fékk
Rjúpur að borða. Eftir matinn opnuðu þau pakkana og Eva fékk nýtt
ballettdress og nýja ballett skó og varð mjög glöð.
Höf: Ísold |