Jörðin okkar

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 

 

 

 Jörðin er eina reikistjarnan i sólkerfi okkar sem

líf er að finna.Umhverfis jörðina er lofthjúpur

sem er að mestu úr nitri og súrefni. Í

lofthjúpum er töluverð vatns gufa og þannig

berst úr koma um jörðina. Um jörðina gengur eitt

tungl og er það um 28 daga að fara einn hring í

kring um jörðina. Tunglið snýr alltaf sömu hliðinni

 að jörðinni. Meðal fjarlægð frá sólu í milljónum km er 150.

 

Kristína Maxine og Sylvía Erla