Júpíter Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
|
Júpíter er stćrsta reikistjarna sólkerfins. Á Júpíter er ekki međ fast yfirborđ heldur einungis gasský. Ţađ er áberandi rauđur blettur á Júpíter. Ţessi blettur er hvirfilvindur sem er svakalega stór, tvisvar sinnum stćrri en jörđin, en stundum heldur minni og ţá gráleitari. Júpíter hefur 16 tungl og stćrst ţeirra er Ganýmedes. Ganýmedes er stćrri en reikisstjarnan Merkúr og er stćrsta tungl sólkerfisins. Á tunglinu Jó sáu menn fyrst eldgos utan jarđar. Međalfćrlćgđ frá sólu í millij.km er 778. Ţvermál í km um miđbaug er 142,984. Umferđartími um er 12 jarđ ár. Guđbjörg Eva og Vigdís Halla.
|