Mars Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
|
Marz er tiltölulega lítil reikistjarna og er þvermál hennar u.þ.b. helmingi minna en þvermál jarðar. Sólahringurinn á Marz er álíka langur og sólahringur á jörð og hitinn þar er svipaður og á Suðurskauti jarðar. Marz er áberandi rauður á lit og þar má sjá marga loftsteinagígja. Á Marz er stærsta eldfjall sólkerfisins sem vitað er um. Fjallið heitir Ólympusfjall, en það er 24 km. á hæð og 500 km. í þvermál. Við fjallsræturnar er það því tvöfallt stærra en Ísland og tæplega þrisvar sinnum hærra en hæsta fjall jarðar. Einhvern tímann hefur runnið vatn á Marz því þar er að finna uppþornaða árfarvegi og frosið vatn er að finna í jökli í kringum póla reikistjörnunnar. Doddi og Sigurður Jóhann |