Merkúr

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 

 

 

Merkúr er sú reikistjarna sem er næst sólu.

Eitt ár er bara 88 dagar og sólarhringur er

59 jarðsólarhringar. Yfirborð Merkúr er

alsett loftsteinagigjum  og mest af honum

er málmur. Merkúr hefur engan lofthjúp því

að það er of mikill hiti og þyngdarkrafturinn

of veikur. Þvermál Merkúr er að eins

4.400 Km.

                                              Jón Birgir, Bergur og Þorsteinn