Satúrnus

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 

 

 

Satúrnus er næst stærsta reikistjarnan í sól -

kerfinu okkar og um hana er fallegt hringbelti og

er það helsta einkenni hennar. Satúrnus

hefur að minnsta kosti 18 tungl og stærsta

þeirra er Títan.  Sólahringur Satúrnus eru 10

klukkustundir en árið er hins vegar 29 jarðár.

Á Satúnus er um -180°C.  Rétt fyrir ofan yfirborð

þess eru ský sem hylja Satúrnus. Þessi ský fara með miklum hraða en

eru mjög köld, vegna þess hve langt Satúrnus er frá sólu. Satúrnus er

um 1,5 milljón km. frá sólu.

Davíð Fannar, Agnes og Ísold