Er jólasveininn til

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 

 

Einu sinni var strákur sem hét Jóhann en var kallaður Jói. Hann setti skóinn alltaf í gluggann en vissi ekki af hverju og ákvað að spyrja pabba sinn Sigurð, af hverju hann setti alltaf skóin í gluggann. Hann sagði því að jólasveininn setur gjöf í skóinn. Þá sagði  Jói “ó”.

Hann hugsaði alltaf um þetta en trúði þessu varla.

Tímarnir liðu og jólin komu. Hann vaknaði við hljóð í stofunni hjá sér og hann fór niður og kíkti af hverju þessi hljóð voru. Þegar hann var kominn þá sá hann rauð föt,  fara upp strompinn og það voru kominn fullt af gjöfum undir tréið. Hann fór út og sá fljúandi sleða með hreindýrum að draga hann. Hann fór beint inn til pabba sin sagðist hafa séð jólasveininn. Síðan kom kvöld og hann opnaði marga pakka og einn pakkinn var frá jólasveininum og í honum var stór fjarstýrður bíll.

Höf: Sigurður Jóhann