Sólin

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíđa

 

 

Á sólinni eru dökkir blettir sem kallast

sólblettir og eru oftast um miđja sólina.

Sólblettir geta veriđ frá 1000 km langir.

Sólin er mjög sjaldan án ţessara bletta ţ.e.a.s.

nćstum aldrei laus viđ ţá.  Sólin er miđlungs

stór stjarna miđađ viđ ađrar sólstjörnur sem ađ

 viđ sjáum á himninum.  Sólin hefur skiniđ í 5

milljónir ára og mun halda ţví áfram í um milljón ár í viđbót. 

Sólin er lýsandi gashnöttur og hitinn á yfirborđinu er u.ţ.b. 5500°C. 

Sólargeislar berast í allar áttir frá sólinni á ljóshrađa eđa á

300.000 km/sek, sólargeislarnir eru ađeins 8 mín ađ berast til jarđar.

Ţvermál sólar er u.ţ.b. 1.400.000 km. Ţađ mćtti rađa 110 jörđum ţvert

yfir sólina.

Kristín Sól, Sóley og Hinrik