|
Einu sinni var stelpa sem hét Rósa. Hana langaði rosalega í hund og að
sjá
jólasveinn. Þetta var eina óskin hennar…! Það voru 3 dagar til jóla. Hún
var
rosalega spennt því kannski fengi hún að sjá jólasveinn og fá hund í
jólagöf. Næsta dag átti Kjötkrókur að koma og hana langaði að sjá hann
eða
hitta hann. Um kvöldið þá heyrði hún hljóð niðri og hún labbaði niður.
Hún var
rosalega hrædd því hún vissi ekki hvað var niðru en svo allt í einu sá
hún
einhver í ískápinum og var að smjatta og hann söng: jólin koma á morgun
jólin kom a á morgun..!… Henni var bylt við og spurði: Halló hver er
þetta
sagði hún. Þá svaraði maðurinn: Ég heiti Ketkrókur. Henni brá svakalega
: Ertu.. ertu virkilega jólasveinn, sagði hún, þá sagði jólasveininn: Já
viltu ekki koma með mér, ég bý á Esjunni. Hún sagði: já já, ef ég verð
kominn heim fyrir morgun. Hann sagði: Jájá þú verður þá kominn. Hún fór
með sleða sveinka og þau voru komin lengst uppá Esjuna. Hún spurði: hvar
erum við? Þá sagði
sveinki: komdu, við erum á Esjunni, komdu, við erum rétt hjá heimilinu
mínu.
Þegar hún labbaði inn sá hún fullt af litlum fólki, konum og klörlum.
Allt í
eina tók einhver í peysuna hennar og sagði með skringilegri rödd: Hver
er
þetta, Kjötkrókur? Þá svaraði Ketkrókur: Þetta er stelpa sem langaði
alltaf
að hitta Jólasveinana 13. Þá sagði skrítna röddin aftur; Ok fyrirgefðu
mér,
leyfu mér að kynnast þér, ég heiti Grýla. Rósu brá. Hún sagði: ok ég
heiti
Rósa. Allir jólasveinarnir komu og spurðu hvað henni langi í jólagjöf.
Hún
sagði: Mig langaði eigilega að hitta ykkur. En eitthvað annað, því þú
ert búinn núna að hitta okkur? sagði Stekkjastaur. Þá sagði hún:
Mig...mig
langar bara í hund, sætan lítin hvolp. Hvernig á hann að vera, hvernig
tegund
eða litur? sögðu allir. Hún sagði: Papillon/Pomeranian. Pomeranian á að
vera
brún með svört augu og má vera ljós brúnn undir á bringunni, en papillon
á
að vera svartur og hvítur eða brúnn og hvítur með svört augu. Þá sögðu
jólasveinarnir: Ok, þá færðu bara það. Henni brá, haaa, hvað fæ ég?
sagði hún.
Farðu núna heim, Rósa mín, það er komið um miðnætti, þú þarft að fara
heim til
að vera hress á morgun. Rósa sagði: Ok bæbæ allir. Hún fékk far hjá
Ketkróki.
Næsta morgun vaknaði hún eldhress og hljóp inn í stofu og sá þar lítinn
Pomeranian og lítinn Papillon, þegar hún sá tvo, öskraði hún af gleði og
knúsaði þá eins fast og hún gat. Hún var glöð og góð alla sína ævi og
núna er hún 21 ára gömul.
bæbæ.. Gleðileg jól allir.
Höf : Sylvía Erla |