Leppalúði og Grýla Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
|
Einu sinni var strákur sem bjó í Reykjavík hann hét Arnar. Hann vildi sönnun að Grýla, Leppalúði og jólasveinannir væri til. Grýla sagði þá Leppalúða að fara til Arnars en á leiðinni heyrði hann hljóð sem líktist tónlist. Hann gékk á hljóðið og sá þá fimm krakka vera að spila á hljóðfærinn sín. Honum líkaði tónlistin og hann stoppaði þar. Hann vissi að hann máti það ekki en hann gleymdi sér. Hann mundi þá að hann átti að fara til Arnars. Leppalúði hélt ferð sinni á fram þrem tímum seina. síðan fór hann áfram. Þegar hann kom að Hvalfirði þá sá hann til Reykjavíkur. Hann labbaði yfir vatnið en hann visi ekki að hann myndi þurfa að synda. En rétt áður en hann fór í vatnið datt hann. Hann sá jólasveinana fara til Reykjavíkur. Og þegar þeir fóru til Arnars datt jólasveininn og Arnar vaknaði og sá hann og eftir það varð Leppalúði að steini og Arnar trúði alltaf á jólasveinana eftir þessa sögu. Höf: Theodór |