Úranus Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
|
Úranus fannst áriđ 1781. Úranus er langt í burtu fá jörđinni og ţađ er ógerlegt ađ sjá hana međ berum augum. Úranus er međ fastan kjarna úr málmi en fyrir utan er bara ís og lofttegundir. Úranus liggur eiginlega á hliđinni ţví ađ möndulásin er lágréttur en ekki lóđréttur eins og í jörđinni. Lofthjúpur reikistjörnunnar er tegund af lofti sem gerir reikistjörnunagrćnleita. Úranus er mjög kaldur eđa u.ţ.b. -214° á celsíus. Úranus er tćp 140 ár á leiđ sinni um sólu. Klara Dögg, Theodór og Kári. |