Venus

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 

 

 

Venus er næsti nágranni okkar í

sólkerfinu. Á venus rignir eldi og

brennisteinum og er þess vegna aldrei

blaut enda getur hitinn farið upp í

480° C. Sólahringurinn er óvenjulangur

eða 243 jarðsólarhringar og því er

sólarhringurinn eins og 2/3 af árinu á

jörðinni. Venus er hulinn skýjum og 

á Venusi eru sennilega virk eldfjöll.  Venus er er að mestu leiti úr

 gastegundum og er skærasta stjarnan í sólkerfinu.

                                                                       Flóki og Friðrik Þór.