Umhverfið - græn fáni

Skóli á grænni grein (Grænfáninn)

 

Grunnskóli Seltjarnarness sótti um að taka þátt í Grænfánaverkefninu síðla hausts árið 2007 og varð þá skóli á grænni grein. Í desember árið 2009 var svo sótt um Grænfánann sjálfan og veitti skólinn honum viðtöku vorið 2010.

Umhverfisnefnd hefur starfað við skólann frá upphafi en í nefndinni hafa setið fulltrúar starfsfólks, stjórnenda, kennara, foreldra og nemenda úr báðum byggingum skólans. Skólaárið 2010-2011 var nemendum í umhverfisnefndinni fjölgað, þannig að hver árgangur á einn fulltrúa í nefndinni. Vorið 2010 fékk skólinn Grænfáninn afhentan í fyrsta sinn og haustið 2013 í annað sinn. Þriðja umsókn um Grænfánann var á vordögum 2014. 

 

graenfani


Umhverfissáttmáli Grunnskóla Seltjarnarness

Fundargerðir og skýrslur

Tenglar sem tengjast umhverfisvernd og ungu fólki:

Environment for young Europeans

You control climate change

Or.is

Orkusetur.is

Sorpa.is

Klimanorden.org/islenska

Landvernd.is

Heimurinn minn


Skólinn