Fréttir
Rithöfundur í heimsókn á Bókasafni Való
Ragnheiður Eyjólfsdóttir las fyrir nemendur í 7., 8., 9. og 10.bekk úr nýútkominni bók sinni Undirheimar : Skuggasaga.
Þetta er framhald af Arftakanum sem margir nemendur hafa lesið en bókin hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 2015. Spennandi furðusaga með vísanir í þjóðsögur og ævintýri og auðfundið að marga nemendur langar að lesa framhaldið (smá hint fyrir ykkur sem eruð að leita að titli í bókapakkann).
l