Skólinn
Fréttir

Jólaleikrit í 2. bekk

15.12.2016 Fréttir

Í þessari viku buðu nemendur í 2. bekk foreldrum sínum að sjá jólaleikrit.  
Nemendur stóðu sig vel og allir höfðu gaman af. Í myndasafninu okkar eru fleiri myndir.