Skólinn
Fréttir

Leikskólabörn í heimsókn

12.1.2017 Fréttir

Í vikunni komu elstu nemendur leikskólans í heimsókn í Mýró. Þeir skoðuðu Skjólið og fengu að leika með dótið þar. Næsta heimsókn verður í febrúar. Hér koma nokkrar myndir af heimsókninni.