Skólinn
Fréttir

1. og 2. bekkur heimsækja Hörpu

16.2.2017 Fréttir

 Í morgun fóru nemendur í 1. og 2. bekk í Hörpu. Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð þeim á tónleikana, Skrímslið litla systir mín. Þetta voru mjög skemmtilegir tónleikar og allir komu glaðir heim.