Skólinn
Fréttir

Dagur stærðfræðinnar í 6. bekk

23.2.2017 Fréttir

Dagur stærðfræðinnar er fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Krakkarnir í 6 bekk unnu öll að stærðfræði þennan dag. 

Annars vegar unnu krakkarnir í verkefni í  rúmfræði þar sem unnið var með form á ýmsan hátt og hins vegar lögðu þau fyrir spurningar (kannanir)  og skráu niðurstöður þeirra. 
verkinn er hægt að skoða á 6 bekkjar gangi :) 
Margar myndir frá deginum eru í myndasafni skólans.