Skólinn
Fréttir

Gaman á öskudag

2.3.2017 Fréttir

Það var líf og fjör í Mýró og Való á öskudag. Í myndasafni skólans eru fjölmargar myndir af nemendum og starfsfólki í öskudagsbúningum.