Skólinn
Fréttir

6. bekkur í Húsdýragarðinum 

20.3.2017 Fréttir

Nemendur í 6 bekk fóru í húsdýragarðinn og fengur  þar með tækifæri til að koma og taka þátt í umhirðu dýranna og fá um leið ítarlega fræðslu um dýrin og landbúnaðarstörf.  

Unnið var  í þremur hópum,  einn í fjósi, annar í hest- og fjárhúsi og sá þriðji við villtu dýrin.  Í lok námskeiðisins útbjuggu og fluttu nemendur kynningu á sínum dýrum fyrir alla hópana.  


Í myndasafninu okkar er fjöldi mynda úr Húsdýragarðinum