Fréttir

6. bekkur í Húsdýragarðinum
Nemendur í 6 bekk fóru í húsdýragarðinn og fengur þar með tækifæri til að koma og taka þátt í umhirðu dýranna og fá um leið ítarlega fræðslu um dýrin og landbúnaðarstörf.
Unnið var í þremur hópum, einn í fjósi, annar í hest- og fjárhúsi og sá þriðji við villtu dýrin. Í lok námskeiðisins útbjuggu og fluttu nemendur kynningu á sínum dýrum fyrir alla hópana.
Í myndasafninu okkar er fjöldi mynda úr Húsdýragarðinum
