Skólinn
Fréttir

Ekkert skólastarf 22. mars - skipulagsdagur

20.3.2017 Fréttir

Samkvæmt skóladagatali er starfsdagur miðvikudaginn 22. mars nk. Þann dag mun starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness sitja fræðslufundi og vinna að skipulagsstarfi.  Á skipulagsdegi er ekkert skólastarf en foreldrar/forráðamenn barna í 1.-4. bekk hafa fengið boð um að skrá börn í Skjólið eða Frístund ef þeir hyggjast nýta það, þeirri skráningu er nú lokið.

Bestu kveðjur frá okkur,
stjórnendur Grunnskóla Seltjarnarness