Skólinn
Fréttir

Leikskólabörn skoða Mýró

11.4.2017 Fréttir

Síðustu vikur hafa elstu leikskólabörnin heimsótt Mýró til að kynna sér skólastarfið. Við hlökkum til að fá þessa skemmtilegu börn í 1. bekk næsta skólaár. Hér eru nokkrar myndir frá þessum heimsóknum.