Skólinn
Fréttir

Dagur umhverfisins

26.4.2017 Fréttir

Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur þann 25.apríl ár hvert.  Í tilefni dagsins  notaði lotuhópurinn í textílmennt  í 7. bekk tímann til að tína upp rusl í nágrenni skólans.  Nokkrir pokar voru fylltir og mest af plasti.