Skólinn
Fréttir

Rótarýsundmót 2017

5.5.2017 Fréttir

Rótarýsundmót Grunnskóla Seltjarnarness var haldið í blíðskapar veðri föstudaginn 5. maí. Framkvæmd mótsins tókst vel og keppendur voru allir til fyrirmyndar. 

 Okkur langar að þakka starfsfólki Sundlaugar Seltjarnarness fyrir hjálpsemi og sundlaugargestum fyrir skilning og hvatningu til nemenda.  Við þökkum einnig Rótarýklúbbi Seltjarnarness kærlega fyrir þeirra framlag.

Margar myndir af nemendum í 3.-6. bekk á sundmótinu eru í myndsafni skólans.

Úrslit í Rótarýsundmóti

Úrslit í Rótarýsundmóti

5.maí 2017

Nemendur í 3. bekk

Stúlkur   Piltar  
Bringusund            tími/sek Bringusund    tími/sek
1.  Auður Guðmunds 29.3 1.  Patrekur 31.1
2.  Arnfríður 32.0 2.  Benedikt Bjarni 44.0
3.  Soffía Sóllilja 34.0 3   Luka 44.5
Skriðsund   Skriðsund  
1.  Auður 23.0 1.  Birgir Örn 23.9
2.  Sara Björk 23.1 2.  Patrekur 26.5
3.  Ragnhildur Arna 26.1 3.  Kolbeinn 27.5

Nemendur í 4. bekk

Stúlkur   Piltar  
Bringusund            tími/sek Bringusund    tími/sek
1.  Sif 27.3 1.  Hákon 33.0
2.  Dóra 29.3 2.  Tómas 33.6
3.  Ísól 30.0 3.  Gísli 34.0
Skriðsund   Skriðsund  
1.  Dóra 28.1 1.  Benedikt 24.3
2.  Jóna Guðrún 29.8 2.  Hákon 25.0
3.  Margrét Lára 34.1 3.  Viktor Orri 25.5

Nemendur í 5. bekk

Stúlkur   Piltar  
Bringusund            tími/sek Bringusund    tími/sek
1.  Íris 25.1 1.  Tómas 28.0
2.  Hekla 25.9 2.  Eyjólfur 29.0
3.  Þorbjörg 26.1 3.  Heiðar 29.5
Skriðsund   Skriðsund  
1.  Hekla 18.0 1.  Viktor 21.0
2.  Írís 19.1 2.  Haraldur 24.0
3.  Guðrún S. 24.0 3.  Stefán 26.1

Nemendur í 6. bekk

Stúlkur   Piltar  
Bringusund            tími/sek Bringusund    tími/sek
1.   Lilja Lív 26.7 1.  Hilmir 25.8
2.   Anna 27.0 2.  Guðmundur 26.3
3.  Sigrún 27.2 3.  Haukur 27.5
Skriðsund   Skriðsund  
1.  Lilja Lív 19.0 1.  Vilhjálmur 21.0
2.  Emma 20.1 2.  Svanur 23.0
3.  Kristjana 23.4 3.  Hilmir 23.1

 

Nemendur í 7. bekk

Stúlkur   Piltar  
Bringusund            tími/sek Bringusund    tími/sek
1.  Elín Eir Andersen 49,0 1.  Ragnar Björn Bragason 49,0
2.  Vilborg Ólafía Jóhannsdóttir 50,0 2.  Einar Ágúst Þorvaldsson 56,0
3.  Þórhildur Helga Hallgrímsd. 52,0 3   Ólafur Ingi Jóhannesson 59,0
Skriðsund   Skriðsund  
1.  Elín Eir Andersen 36,0 1.  Ragnar Björn Bragason 39,0
2.  Sigrún Ásta Atladóttir 38,0 2.  Halldór Orri Jónsson 42,0
3.  Vilborg Ólafía Jóhannsdóttir 41,0 3.  Arthúr R. Ragnarsson 47,0

Nemendur í 8. bekk

Stúlkur   Piltar  
Bringusund            tími/sek Bringusund    tími/sek
1.  Patricia Dúa Thompson 48,0 1.  Krummi Kaldal Jóhannsson 47,0
2.  Auður Halla Rögnvaldsdóttir 49,0 2.  Ómar Ingi Halldórsson 51,0
3.  Jenný Guðmundsdóttir 68,0 3. Maximo Max Agueda 54,0
Skriðsund   Skriðsund  
1.  Auður Halla Rögnvaldsdóttir 39,0 1.  Krummi Kaldal Jóhannsson 36,0
2.  Andrea Irina Denisdóttir 40,0 2.  Valur Ingi Sigurðarson 37,0
3.  Jenný Guðmundsdóttir 45,0 3.  Hannes Ísberg Gunnarsson 42,0

Nemendur í 9. bekk

Stúlkur   Piltar  
Bringusund            tími/sek Bringusund    tími/sek
1.  Sjöfn Ísabel Atladóttir 53,0 1.  Ólafur Marel Árnason 47,0
2.  Ásta Kristinsdóttir 54,0 2.  Killian G. Emanúel Briansson 48,0
3.  Anja Ísis Brown 54,3 3.  Kári Kvaran 53,7
Skriðsund   Skriðsund  
1.  Ásta Kristinsdóttir 36,0 1.  Ólafur Marel Árnason 34,0
2.  Anja Ísis Brown 43,0 2.  Baldur Sigurðsson 35,0
3.  Sunna Kristín Björnsdóttir 44,0 3.  Arnþór Páll Hafsteinsson 36,0

Nemendur í 10. bekk

Stúlkur   Piltar  
Bringusund            tími/sek Bringusund    tími/sek
1.   Hrund Guðmundsdóttir 53,7 1.  Sigurður Ingi Sigurðarson 41,0
2.   Kolbrún Sara Bjarnadóttir 54,0 2.  Sveinn Jónmundsson 48,0
3.  Soffía Ólafsdóttir 56,0 3.  Hákon Rafn Valdimarsson 53,0
Skriðsund   Skriðsund  
1.  Kolbrún Sara Bjarnadóttir 42,0 1.  Sigurður Ingi Sigurðarson 30,0
2.  Soffía Ólafsdóttir 49,0 2.  Sveinn Jónmundsson 41,0
3.  Valgerður H. Ísaksdóttir 56,0 3.  Róbert Darri Jónsson 43,