Skólinn
Fréttir

Hjálmastilling

11.5.2017 Fréttir

Í vikunni komu vinir okkar og velunnarar í Slysavarnarfélaginu Vörðunni í heimsókn í allar bekkjardeildir til að stilla hjálmana fyrir sumarið. Hér eru nokkrar myndir frá heimsókninni.