Skólinn
Fréttir

Bókaverðlaun barnanna

31.5.2017 Fréttir

Mjög góð þáttaka var í verkefninu Bókaverðlaun barnanna 2017 og þrír heppnir þáttakendur voru dregnir út og fengu bækur að gjöf.  Þetta voru þau:
Árelía Dröfn Daðadóttir 8 ára Mýró.  
Gísli Már Atlason 9 ára  Mýró.         
Jenný Guðmundsdóttir 14 ára Való. 

Einnig fékk Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir 9 ára Mýró. Verðlaun fyrir verkefni í sýningunni
Þetta vilja börnin sjá í Gallerí Gróttu.