Skólinn
Fréttir

Gegn einelti

8.11.2017 Fréttir

Baráttudagur gegn einelti er í dag. Í Való eru allir flottir í dag sem og aðra daga og ræddu saman í heimskaffi á bókasafninu um mikilvægi þess að koma vel fram við aðra. Nemendur unnu flott veggspjöld sem hengd verða upp á veggi skólans. 


Margar myndir frá deginum eru í myndasafninu á heimasíðunni