Skólinn
Fréttir

Bebras áskorun

10.11.2017 Fréttir

Nú stendur yfir Bebrasáskorun og tökum við þátt í þriðja sinn. Í ár eru það 5. og 8. bekkir. Þessi ákorun fer fram í mörgum Evrópulöndum vikuna 6. - 10. nóvember. Áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa nokkur krefjandi verkefni á 45 mínútum. Bebras er ein fjölmennasta áskorun sem notuð er til kennslu í upplýsingatækni og var fyrst keyrð í Litháen árið 2004.