Fréttir
Skáld í skólum
,,Að smíða sér heim“ var fyrirsögnin á erindi þeirra Gunnars Þórs Eggertssonar og Ragnhildar Hólmgeirsdóttur sem heimsóttu 5. og 6. bekki í morgun. Þar lásu þau upp úr bókum sínum og sögðu nemendum frá því hvernig þau fá hugmyndir og skrifa sögur.