Skólinn
Fréttir

Lesið á leikskóla

21.11.2017 Fréttir

Í dag fóru 40 krakkar í 5. og 6. bekk í heimsókn á allar deildir leikskólans til að lesa fyrir leikskólabörnin. Þetta er skemmtilegt verkefni sem allir hafa gaman af.