Skólinn
Fréttir

Árleg heimsókn slökkviliðsins

4.12.2017 Fréttir

Í morgun kom slökkviliðið í sína árlegu heimsókn og hitti 3. bekkinga. Nemendur fræddust um eldvarnir og skoðuðu slökkvibílinn. Takk fyrir komuna.