Skólinn
Fréttir

Heimsókn frá leikskólanum

17.1.2018 Fréttir

Í gær komu til okkar tilvonandi nemendur í 1. bekk næsta vetur. Þetta eru skemmtilegir krakkar sem gaman verður að fá í skólann.