Skólinn
Fréttir

Öskudagur 

12.2.2018 Fréttir

 Á öskudag verður skólastarf með óhefðbundnu sniði. Nemendur mæta í skólann frá 8:10 til 12:00. Fimmtudaginn 15. febrúar eru foreldraviðtöl og föstudaginn 16. febrúar verður starfsdagur. Engin kennsla verður þessa daga. 
Mánudaginn 19. febrúar verður skólastarf með eðlilegum hætti.