Skólinn
Fréttir

Öskudagur í Mýró

14.2.2018 Fréttir

Það var líf og fjör í morgun á öskudegi í Mýró. Kötturinn var sleginn úr tunnunni, allir sungu fyrir nammiálfana og svo mátti hver og einn fara á  stöðvar þar sem hægt var að velja sér ýmislegt skemmtilegt. Að lokum var pylsupartý.


Hér eru nokkrar myndir frá fjörinu eru í myndasafni skólans.