Skólinn
Fréttir

Leikskólabörn í heimsókn

1.3.2018 Fréttir

Nú hafa elstu nemendur leikskólans komið í heimsókn í annað sinn. Þeir  skoðuðu skólann og heimsóttu nokkra bekki og hittu bæði nemendur og kennara.