Skólinn
Fréttir

Þemadagar í Mýró

9.3.2018 Fréttir

Á miðvikudag og fimmtudag voru þemadagar í Mýró, svokallaðir fjölgreindaleikar. Öllum árgömgum var blandað í hópa sem fóru á milli stöðva og leystu ýmiskonar verkefni. Þetta voru skemmtilegir dagar og tilbreytingin var kærkomin.


Á myndasvæðinu okkar er fjöldi mynda.