Skólinn
Fréttir

Val næsta vetrar

4.4.2018 Fréttir

Nú er komið að því að nemendur í 7.-9. bekk velji sér valgreinar fyrir næsta skólaár. Hér er valbæklingur þar sem hægt er að finna lýsingar á því námsvali sem í boði er og hvetjum við fólk til að kynna sér inntak bæklingsins mjög vel. Nemendur velja rafrænt að þessu sinni.  Mikilvægt er að fylla út námsval bæði fyrir haustönn og fyrir vorönn.

Valbæklingur