Skólinn
Fréttir

Leikskólabörn í heimsókn

18.4.2018 Fréttir

Undanfarnar vikur hafa tilvonandi nemendur í 1. bekk heimsótt Mýró. Þessi flotti hópur hefur fengið að fara í kennslustofur, fá skólabók og fara í frímínútur.  Hér eru nokkrar myndir frá þessum heimsóknum.