Skólinn
Fréttir

Uppskeruhátíð á bókasafni Mýró

17.5.2018 Fréttir

Í dag var merkisstund á skólasafninu í Mýrarhúsaskóla. Borghildur afhenti nemendum í 3. bekk viðurkenningaskjöl fyrir þátttöku og dugnaðarlestur í bókunum Óvættarför og Einhyrningurinn.
- Óvættameistari af 1. gráðu, 2. gráðu, 3. gráðu, 4. gráðu og Stórmeistari Óvættanna.
- Viðurkenning fyrir þátttöku í Einhyrnings klúbbnum.