Skólinn
Fréttir

Vorhátíð í Mýró

31.5.2018 Fréttir

Vorhátíð Foreldrafélagsins og skólans verður mánudaginn 4. júní kl 9:00-12:00. Skemmtun á sal, hoppukastalar og grillaðar pylsur. Úrslit í stuttmyndakeppninni verða kunngjörð kl 12:00. Skjólið verður opnað strax að skemmtun lokinni fyrir þá sem þar eru.